Forsprakki 3 Doors Down með illvígt krabbamein

Brad Arnold greindi frá tíðindunum í færslu á Instagram.
Brad Arnold greindi frá tíðindunum í færslu á Instagram. Skjáskot/Instagram

Bandaríski tónlistarmaðurinn Brad Arnold, forsprakki hljómsveitarinnar 3 Doors Down, hefur greinst með krabbamein. Fannst krabbameinið er hann gekkst undir læknisskoðun eftir að hafa fundið fyrir slappleika í nokkrar vikur.

Arnold, sem er 46 ára, greindi frá þessu í færslu á Instagram-síðu sinni í gærdag.

Tónlistarmaðurinn er með fjórða stigs nýrnafrumukrabbamein, renal cell carcinoma, sem hefur þegar dreift sér í lungun.

3 Doors Down, hvað þekktust fyrir rokkslagarann Kryptonite frá árinu 2000, hefur aflýst tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin vegna veikinda Arnold.

View this post on Instagram

A post shared by 3 Doors Down (@3doorsdown)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gleymdu því aldrei að árið framundan er besti tíminn sem þér hefur boðist til að bæta vinnuumhverfi þitt. Láttu aðra um sín mál og snúðu þér að öðru á meðan.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Moa Herngren
3
Lucinda Riley
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gleymdu því aldrei að árið framundan er besti tíminn sem þér hefur boðist til að bæta vinnuumhverfi þitt. Láttu aðra um sín mál og snúðu þér að öðru á meðan.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Moa Herngren
3
Lucinda Riley