Þráhyggja sem varði í þrjú ár

Christian Marclay þykir með merkari listamönnunum í dag en verk …
Christian Marclay þykir með merkari listamönnunum í dag en verk hans er nú til sýnis á Íslandi. Morgunblaðið/Eyþór

Að horfa á tímann líða er kannski ekki upplifun sem maður myndi halda að væri eftirsóknarverð en þetta er þó í meginatriðum útgangspunktur vídeólistaverksins „The Clock“ eftir Christian Marclay sem nú er til sýnis á samnefndri sýningu í Listasafni Íslands. Verkið hefur hlotið mikið lof um allan heim, hlaut Gullna ljónið á Feneyjatvíæringnum árið 2011 og stutt er síðan gagnrýnandi The Washington Post nefndi það eitt besta myndlistarverk 21. aldar.

Margir hafa lýst verkinu sem ávanabindandi en það er samansett úr mörg þúsund stuttum myndbrotum úr hinum og þessum kvikmyndum. Verkið er 24 tíma langt og hefur Marclay fundið hverja einustu mínútu sólarhringsins í kvikmyndum héðan og þaðan og púslað þeim saman á áhrifaríkan hátt.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ákveðin ákvörðun þarf að taka. Ekki gera það í flýti. Taktu þér tíma til að finna hvað er raunverulega best fyrir þig. Traust byggist á eigin sannfæringu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Anna Rún Frímannsdóttir
4
Abby Jimenez
5
Ragnheiður Jónsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ákveðin ákvörðun þarf að taka. Ekki gera það í flýti. Taktu þér tíma til að finna hvað er raunverulega best fyrir þig. Traust byggist á eigin sannfæringu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Anna Rún Frímannsdóttir
4
Abby Jimenez
5
Ragnheiður Jónsdóttir