Axel O fer alla leið í kántrítónlistinni

Axel O verður með 60 ára afmælistónleika 31. maí.
Axel O verður með 60 ára afmælistónleika 31. maí. Ljósmynd/Gassi

Kántrítónlist er vinsælli en margur heldur og tónlistarmaðurinn Axel Ómarsson hefur haldið merkinu hátt á lofti og meðal annars gefið út 39 lög, þar af 26 frumsamin. Hann heldur 60 ára afmælistónleika með hljómsveit sinni í Lindakirkju laugardaginn 31. maí og hefjast þeir klukkan 20. Sérstakir gestir verða Milo Deering, pedal steel-gítarleikari, og söngkonan Kinsey Rose, sem eru með á nýjustu plötu Axels O, Dallas Sessions – Acoustic Covers, en á henni eru sjö ábreiður af frægum lögum.

Mikill tónlistaráhugi er í fjölskyldu Axels. Hann flutti til Bandaríkjanna þegar hann var 16 ára og bjó þar í tíu ár. „Ég bjó með fjölskyldu minni í Texas og Oklahoma og mótaðist þar, innbyrti þennan kántríáhuga, sem ég tók með mér til Íslands. Ég byrjaði svo að koma fram opinberlega upp úr 2010 og stofnaði hljómsveitina Axel O & Co. 2015.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ástvinur þinn gæti orðið órólegur vegna þess að gamall vinur úr fortíðinni leitar þig uppi. Réttlætiskennd þín er gott veganesti og þér farnast illa ef þú reynir að svæfa hana.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Steindór Ívarsson
3
Moa Herngren
4
Torill Thorup
5
Lucinda Riley
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ástvinur þinn gæti orðið órólegur vegna þess að gamall vinur úr fortíðinni leitar þig uppi. Réttlætiskennd þín er gott veganesti og þér farnast illa ef þú reynir að svæfa hana.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Steindór Ívarsson
3
Moa Herngren
4
Torill Thorup
5
Lucinda Riley