Laufey á heiðurslista Gold House

Samsett mynd

Íslenska tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir er á heiðurslista Gold House og Billboard tímaritsins. Ásamt Laufeyju má finna Bruno Mars, Tylu og Charli xcx sem eru stórstjörnur í tónlistarheiminum í dag. 

Listinn er ætlaður til að gera fólki af asískum uppruna hátt undir höfði. Þetta er fólk sem er talið vera leiðtogar á sínu sviði. 

„Það er mér mikill heiður að fá tónlistarheiður Billboard og Gold House þetta árið. Ég finn fyrir miklu þakklæti og það er gott að vera hluti af þessu samfélagi,“ skrifaði Laufey á Instagram.

Það má búast við að Laufey muni mæta á kvöldverði, galakvöld og aðra viðburði tengda heiðursverðlaununum. 

View this post on Instagram

A post shared by laufey (@laufey)

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu ekki hugfallast þótt endar nái ekki saman heldur farðu yfir öll reikningsyfirlit og þá sérðu að peningarnir hafa ekki farið í vitleysu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
3
Moa Herngren
4
Torill Thorup
5
Lucinda Riley
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu ekki hugfallast þótt endar nái ekki saman heldur farðu yfir öll reikningsyfirlit og þá sérðu að peningarnir hafa ekki farið í vitleysu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
3
Moa Herngren
4
Torill Thorup
5
Lucinda Riley