Pussy Riot og Páll Óskar troða upp í Iðnó

Rússneska punk-hljómsveitin Pussy Riot kemur fram í Iðnó í sumar.
Rússneska punk-hljómsveitin Pussy Riot kemur fram í Iðnó í sumar. AFP

Rússneska punk-hljómsveitin Pussy Riot mun troða upp í Iðnó 11. júlí í sumar til stuðnings flóttafólki á Hátíð gegn landamærum.

Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson er einnig á meðal þeirra sem koma fram, en Izleifur, Inspector Spacetime, Kusk & Óviti, Gróa, Alexander Jarl, Flesh Machine og Geðbrigði, sigurvegarar Músíktilrauna 2025, munu einnig gera það.

Markmið hátíðarinnar er að skapa vitundarvakningu um réttindabaráttu fólks á flótta og þá erfiðu stöðu sem það býr við, bæði á Íslandi og um allan heim.

Miðasala hefst á morgun, þriðjudag.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú stendur frammi fyrir svo mörgum valkostum, að það væri óráð að taka sér ekki góðan tíma til þess að fara yfir málin. Vinir þínir reynast hjálplegir þessa dagana.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Moa Herngren
4
Lucinda Riley
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú stendur frammi fyrir svo mörgum valkostum, að það væri óráð að taka sér ekki góðan tíma til þess að fara yfir málin. Vinir þínir reynast hjálplegir þessa dagana.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Moa Herngren
4
Lucinda Riley