Bræðurnir slógu í gegn

Íslenski hópurinn á sviðinu í kvöld.
Íslenski hópurinn á sviðinu í kvöld. AFP/Sebastien Bozon

Allt gekk eins og það átti að gera þegar VÆB-bræðurnir, Hálfdán Helgi og Matthías Davíð, opnuðu Eurovision-söngvakeppnina í Basel í Sviss nú í kvöld. 

Bræðurnir stigu á sviðið af miklu öryggi og var fagnað ákaft. 

Nú eru örlögin í höndum Evrópu, en tíu lönd komast áfram í úrslitakvöldið sem fer fram á laugardag.

mbl.is er í Basel og heldur áfram að flytja fréttir beint frá keppninni.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er eins gott að lesa smáa letrið í öllum samningum áður en þeir eru undirritaðir. Haltu áfram því þú munt verða stoltur af þeim árangri sem þú nærð.
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er eins gott að lesa smáa letrið í öllum samningum áður en þeir eru undirritaðir. Haltu áfram því þú munt verða stoltur af þeim árangri sem þú nærð.