VÆB heillaði Evrópu

Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fer fram í kvöld, en bræðurnir Hálfdán Helgi og Matthías Davíð í VÆB opna kvöldið með laginu sínu RÓA. Fylgst verður með gangi mála á undanúrslitakvöldinu hér í beinni lýsingu.

VÆB-bræðurn­ir fluttu lag sitt á dóm­ar­ar­ennsli í Basel í gær við góðar und­ir­tekt­ir. Veðbank­ar voru hrifn­ir af flutn­ingi VÆB og eru þeir ásamt fram­lagi Slóven­íu og Aser­baíd­sj­an í bar­áttu um að kom­ast í úr­slit­in á laug­ar­dag­inn. Seinna undanúrslitakvöldið fer fram á fimmtudaginn.

Röð keppenda í kvöld er eftirfarandi:

  1. Ísland: VÆB - RÓA
  2. Pólland: Justyna Steczkowska - Gaja
  3. Slóvenía: Klemen - How much time do we have left
  4. Eistland: Tommy Cash - Espresso Macchiato
  5. Úkraína: Ziferblat - Bird of pray
  6. Svíþjóð: KAJ - Bara bada bastu
  7. Portúgal: Napa - Deslocado
  8. Noregur: Kyle Alessandro - Lighter
  9. Belgía: Red Sebastian - Strobe lights
  10. Aser­baíd­sj­an: Mamagama - Run with U
  11. San Marínó: Gabry Ponte - Tutta I'Italia
  12. Albanía: Shkodra Elektronike - Zjerm
  13. Holland: Clade - C'est la vie
  14. Króatía: Marko Bošnjak - Poison cake
  15. Kýpur: Theo Evan - Shh
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu ekki hugfallast þótt endar nái ekki saman heldur farðu yfir öll reikningsyfirlit og þá sérðu að peningarnir hafa ekki farið í vitleysu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
3
Moa Herngren
4
Torill Thorup
5
Lucinda Riley
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu ekki hugfallast þótt endar nái ekki saman heldur farðu yfir öll reikningsyfirlit og þá sérðu að peningarnir hafa ekki farið í vitleysu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
3
Moa Herngren
4
Torill Thorup
5
Lucinda Riley