VÆB heillaði Evrópu

Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fer fram í kvöld, en bræðurnir Hálfdán Helgi og Matthías Davíð í VÆB opna kvöldið með laginu sínu RÓA. Fylgst verður með gangi mála á undanúrslitakvöldinu hér í beinni lýsingu.

VÆB-bræðurn­ir fluttu lag sitt á dóm­ar­ar­ennsli í Basel í gær við góðar und­ir­tekt­ir. Veðbank­ar voru hrifn­ir af flutn­ingi VÆB og eru þeir ásamt fram­lagi Slóven­íu og Aser­baíd­sj­an í bar­áttu um að kom­ast í úr­slit­in á laug­ar­dag­inn. Seinna undanúrslitakvöldið fer fram á fimmtudaginn.

Röð keppenda í kvöld er eftirfarandi:

  1. Ísland: VÆB - RÓA
  2. Pólland: Justyna Steczkowska - Gaja
  3. Slóvenía: Klemen - How much time do we have left
  4. Eistland: Tommy Cash - Espresso Macchiato
  5. Úkraína: Ziferblat - Bird of pray
  6. Svíþjóð: KAJ - Bara bada bastu
  7. Portúgal: Napa - Deslocado
  8. Noregur: Kyle Alessandro - Lighter
  9. Belgía: Red Sebastian - Strobe lights
  10. Aser­baíd­sj­an: Mamagama - Run with U
  11. San Marínó: Gabry Ponte - Tutta I'Italia
  12. Albanía: Shkodra Elektronike - Zjerm
  13. Holland: Clade - C'est la vie
  14. Króatía: Marko Bošnjak - Poison cake
  15. Kýpur: Theo Evan - Shh
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gleymdu því aldrei að árið framundan er besti tíminn sem þér hefur boðist til að bæta vinnuumhverfi þitt. Láttu aðra um sín mál og snúðu þér að öðru á meðan.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Lucinda Riley
3
Moa Herngren
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gleymdu því aldrei að árið framundan er besti tíminn sem þér hefur boðist til að bæta vinnuumhverfi þitt. Láttu aðra um sín mál og snúðu þér að öðru á meðan.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Lucinda Riley
3
Moa Herngren