„Við sögðum ykkur það“

„Við erum himinlifandi,“ sögðu bræðurnir Hálfdán Helgi og Matthías Davíð, fulltrúar Íslands í Eurovision-söngvakeppninni, þegar blaðamaður ræddi við þá fyrir utan hótelið þeirra í Basel í kvöld. 

VÆB-strákarnir komust áfram í úrslitakeppni Eurovision í kvöld, þvert á spár veðbanka. Þeir voru sjálfir þó vissir um að komast áfram eins og heyra má í myndskeiðinu hér að ofan.

Bræðurnir voru að vonum ánægðir með árangurinn og þökkuðu Íslandi fyrir að gefa sér þetta stóra tækifæri. 

„Nú verður partí á laugardaginn,“ sögðu strákarnir. Spurðir hvernig þeir ætluðu að fagna í kvöld sögðust þeir bara ætla að tala við liðið, hanga og skála.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Stundum býstu hreinlega við of miklu.Vinur gefur þér eitthvað með bros á vör og þú vilt meira. Gættu þess að lofa ekki of miklu fyrir framtíðina.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Moa Herngren
4
Lucinda Riley
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Stundum býstu hreinlega við of miklu.Vinur gefur þér eitthvað með bros á vör og þú vilt meira. Gættu þess að lofa ekki of miklu fyrir framtíðina.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Moa Herngren
4
Lucinda Riley