Hvatvís og óhefluð um sextugt

„Að fá bókina í hendurnar í síðustu viku var dásamlegt,“ …
„Að fá bókina í hendurnar í síðustu viku var dásamlegt,“ segir rithöfundurinn Sigríður Pétursdóttir. Morgunblaðið/Karítas

„Ég er enn þá að klípa mig í handlegginn,“ segir Sigríður Pétursdóttir sem bar sigur úr býtum í handritasamkeppni Forlagsins, Nýjar raddir, með nóvellunni Hefnd Diddu Morthens.

Sigríður, sem er kvikmyndafræðingur að mennt og vann lengst af hjá RÚV við dagskrárgerð í útvarpi og sjónvarpi, segir að sig hafi alltaf dreymt um að verða rithöfundur. „Ég var mikill bókaormur og lá í bókasafninu. Ég hef líka skrifað frá því ég var lítil en sjálfsálitið þvældist alltaf fyrir mér. Ég vann reyndar verðlaun fyrir smásögu árið 1985 í samkeppni sem var haldin í tilefni af tíu ára afmæli kvennafrídagsins, sem er fyndið því að í ár verður 50 ára afmælinu fagnað. Það var alveg sama þótt ég hafi fengið þessi verðlaun, ég var alltaf jafn feimin við að sýna hvað ég var að gera. Svo tók lífið við, barningur og vinna.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Stundum býstu hreinlega við of miklu.Vinur gefur þér eitthvað með bros á vör og þú vilt meira. Gættu þess að lofa ekki of miklu fyrir framtíðina.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Moa Herngren
4
Lucinda Riley
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Stundum býstu hreinlega við of miklu.Vinur gefur þér eitthvað með bros á vör og þú vilt meira. Gættu þess að lofa ekki of miklu fyrir framtíðina.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Moa Herngren
4
Lucinda Riley