„Oft ægileg glíma“

Sigurður Árni bregður á leik við uppsetningu sýningarinnar Litarek, sem …
Sigurður Árni bregður á leik við uppsetningu sýningarinnar Litarek, sem samanstendur af stórum málverkum og fjórum speglaverkum. Ljósmynd/Ólöf Rut Stefánsdóttir

Á sýningunni Litarek í Ásmundarsal heldur Sigurður Árni Sigurðsson áfram rannsókn sinni til fjölda ára á rýmisskynjun í myndlist sinni og hvernig uppbrot á hinni vanabundnu skynjun getur haft verkun langt út fyrir myndflötinn.

Sigurður segir áhuga sinn á rýminu sem fyrirbæri kominn til út frá vangaveltum um málverkið. „Rúmskynjunin er í upphafi bundin rými málverksins. Þar sem ég er málari var ég bara að leika mér með teóríuna eða þessa hugmynd sem við höfum um málverkið. Það varð grunnur að ýmsu sem ég hef verið að gera. Ég get svo kannski rakið ákveðna rannsókn um málverkið yfir í teikningar þar sem ég notaði gegnsæjan pappír og lék mér með rými teikningarinnar. Þetta flæðir svo bara áfram og teygist út í rýmið, rými sýningarsalarins sem dæmi. Þetta hefur reynst mér nægur forði í alls konar vangaveltur, sjálfsagt misgáfulegar. Þetta er rannsókn eða leikur eða hvað sem við köllum það.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er sjálfsagt að þú standir á rétti þínum og krefjist þess sem er þitt. Tafir og ergelsi sem þú fannst nýverið fyrir, heyra nú sögunni til.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Moa Herngren
3
Torill Thorup
4
Lucinda Riley
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er sjálfsagt að þú standir á rétti þínum og krefjist þess sem er þitt. Tafir og ergelsi sem þú fannst nýverið fyrir, heyra nú sögunni til.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Moa Herngren
3
Torill Thorup
4
Lucinda Riley
5
Steindór Ívarsson