„Ber ekki alveg nafn með rentu“

Vera Hjördís Matsdóttir hefur haft í nógu að snúast síðustu …
Vera Hjördís Matsdóttir hefur haft í nógu að snúast síðustu misserin og tekið að sér ýmis hlutverk. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Óratoríusveitin og söngflokkurinn Hljómeyki flytja Litlu messuna hans Rossinis (Petite messe solennelle) á morgun, sunnudaginn 18. maí, klukkan 19 í Salnum í Kópavogi.

Stjórnandi verður Stefan Sand og einsöngvarar þau Vera Hjördís Matsdóttir sópran, Hildigunnur Einarsdóttir mezzósópran, Þorbjörn Rúnarsson tenór og Gunnlaugur Bjarnason baritón. Þá leika þær Eva Þyri Hilmarsdóttir og Erna Vala á píanó en Flemming Viðar Valmundsson leikur orgelpartinn á harmóníku.

Segir um viðburðinn að þrátt fyrir að nafn verksins (lítil hátíðleg messa) bendi kannski ekki beint til þess sé messan þvert á móti stór í sniðum, skrifuð fyrir kór, fjóra einsöngvara, tvö píanó og eitt orgel.

„Fyrir mig sem sópransöngkonu fer verkið ekkert sérstaklega hátt í …
„Fyrir mig sem sópransöngkonu fer verkið ekkert sérstaklega hátt í raddsviði en það krefst þess hins vegar að við söngvararnir hlustum vel þar sem við erum alltaf að skipta um tóntegundir. Við þurfum því að tjúna okkur sérstaklega vel saman.“ mbl.is/Eggert Jóhannesson
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sumir hafa svo hvetjandi áhrif að erfitt er að sofna á kvöldin eftir að hafa hitt þá. Láttu því ekkert komast upp á milli þín og vinar þíns og allra síst viðskiptamál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Moa Herngren
4
Lucinda Riley
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sumir hafa svo hvetjandi áhrif að erfitt er að sofna á kvöldin eftir að hafa hitt þá. Láttu því ekkert komast upp á milli þín og vinar þíns og allra síst viðskiptamál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Moa Herngren
4
Lucinda Riley