Íslenska þjóðin gaf Póllandi 12 stig í símakosningunni á úrslitakvöldi Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision. Íslenska dómnefndin gaf Póllandi engin stig.
Þá er athyglisvert að Íslendingar gáfu Dönum tvö stig, en þeir fengu einmitt einungis tvö stig í símakosningunni. Danir fengu því einungis stig frá Íslendingum í símakosningunni.
Stigin frá íslensku þjóðinni skiptust svona:
Stigin frá íslensku dómnefndinni skiptust svona: