Svona skiptust stigin frá íslensku þjóðinni

Pólverjar fengu 12 stig frá Íslandi.
Pólverjar fengu 12 stig frá Íslandi. AFP/Sebastien Bozon

Íslenska þjóðin gaf Póllandi 12 stig í símakosningunni á úrslitakvöldi Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision. Íslenska dómnefndin gaf Póllandi engin stig. 

Þá er athyglisvert að Íslendingar gáfu Dönum tvö stig, en þeir fengu einmitt einungis tvö stig í símakosningunni. Danir fengu því einungis stig frá Íslendingum í símakosningunni. 

Stigin frá íslensku þjóðinni skiptust svona: 

  • Pólland - 12 stig
  • Svíþjóð - 10 stig
  • Noregur - 8 stig
  • Eistland - 7 stig
  • Holland - 6 stig
  • Finnland - 5 stig
  • Ísrael - 4 stig
  • Austurríki - 3 stig
  • Danmörk - 2 stig
  • Þýskaland - 1 stig
Íslendingar voru hrifnir af Eistum.
Íslendingar voru hrifnir af Eistum. AFP/Fabrice Coffini

Stigin frá íslensku dómnefndinni skiptust svona:

  • Svíþjóð - 12 stig
  • Holland - 10 stig
  • Austurríki - 8 stig
  • Sviss - Sjö stig
  • Noregur - 6 stig
  • Bretland - 5 stig
  • Frakkland - 4 stig
  • Eistland - 3 stig
  • Ítalía - 2 stig
  • Finnland - 1 stig
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu ekki hugfallast þótt endar nái ekki saman heldur farðu yfir öll reikningsyfirlit og þá sérðu að peningarnir hafa ekki farið í vitleysu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
3
Moa Herngren
4
Torill Thorup
5
Lucinda Riley
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu ekki hugfallast þótt endar nái ekki saman heldur farðu yfir öll reikningsyfirlit og þá sérðu að peningarnir hafa ekki farið í vitleysu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
3
Moa Herngren
4
Torill Thorup
5
Lucinda Riley