Látin á hátindi ferils síns

Koyo Kouoh
Koyo Kouoh

Sýningarstjórinn Koyo Kouoh er látinn, 57 ára að aldri. Hún var leiðandi í listaheimi samtímans og var mikill talsmaður listamanna frá Afríku. Sjálf var hún fædd í Kamerún.

Kouoh var á hátindi ferils síns en hún átti á næsta ári að verða fyrsta afríska konan til að stýra Feneyjatvíæringnum, að því er fram kemur í frétt AFP. Hún hafði stýrt Zeitz Museum of Contemporary Art Africa í Höfðaborg í Suður-Afríku frá árinu 2019.

Í tilkynningu frá aðstandendum Feneyjatvíæringsins segir að fráfall hennar hafi skapað „gífurlegt tómarúm í heimi samtímalistar“. Þá hefur Giorgia Meloni forsætisráðherra Ítalíu lýst yfir djúpstæðri sorg vegna andlátsins. Ekkert hefur verið gefið út um dánarorsökina.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu ekki hugfallast þótt endar nái ekki saman heldur farðu yfir öll reikningsyfirlit og þá sérðu að peningarnir hafa ekki farið í vitleysu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
3
Moa Herngren
4
Torill Thorup
5
Lucinda Riley
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu ekki hugfallast þótt endar nái ekki saman heldur farðu yfir öll reikningsyfirlit og þá sérðu að peningarnir hafa ekki farið í vitleysu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
3
Moa Herngren
4
Torill Thorup
5
Lucinda Riley