Þekkt barfluga fallin frá

George Wendt í hlutverki sínu sem Norm í Staupasteini.
George Wendt í hlutverki sínu sem Norm í Staupasteini.

Leikarinn George Wendt er látinn, 76 ára að aldri. 

Wendt er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Norm Peterson í sjónvarpsþáttunum Staupasteini, Cheers. Hann var tilnefndur til Emmyverðlaunanna sex ár í röð fyrir leik sinn í þáttunum.

Umboðsmaður Wendt greindi frá andláti hans í yfirlýsingu. Í henni sagði að leikarinn hefði verið fjölskyldumaður og vinamargur maður sem naut ástúðar allra sem honum kynntust. 

Leikararnir úr Staupasteini komu saman á Emmy-verðlaunahátíðinni í fyrra. Frá …
Leikararnir úr Staupasteini komu saman á Emmy-verðlaunahátíðinni í fyrra. Frá vinstri eru Ted Danson, Rhea Perlman, Kelsey Grammer, John Ratzenberger og George Wendt. AFP/Kevin Winter

Wendt var grínisti áður en hann sneri sér að leik í sjónvarpsþáttum. Eftir nokkur mögur ár tókst honum að landa hlutverki Norm og það átti eftir að móta feril hans.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er eins gott að lesa smáa letrið í öllum samningum áður en þeir eru undirritaðir. Haltu áfram því þú munt verða stoltur af þeim árangri sem þú nærð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
3
Moa Herngren
4
Torill Thorup
5
Lucinda Riley
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er eins gott að lesa smáa letrið í öllum samningum áður en þeir eru undirritaðir. Haltu áfram því þú munt verða stoltur af þeim árangri sem þú nærð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
3
Moa Herngren
4
Torill Thorup
5
Lucinda Riley