Hátt í 30 ný atriði kynnt til sögunnar

Retro Stefson verður gestur Iceland Airwaves í ár.
Retro Stefson verður gestur Iceland Airwaves í ár. Ljósmynd/Aðsend

Iceland Airwaves 2025 hefur kynnt til leiks hátt í 30 ný atriði á hátíðinni í ár sem spanna alla flóruna en þau koma meðal annars frá Írak, Kólumbíu og Mongólíu.

Hátíðin fer fram í miðborg Reykjavíkur dagana 6. - 8. nóvember.

Retro Stefson og Herra Hnetusmjör

Er þetta í annað sinn á árinu sem hátíðin sendir frá sér tilkynningu um þátttakendur hennar í ár og segir þar að meðal þeirra séu íslenskar stórstjörnur á borð við Retro Stefson og Herra Hnetusmjör, bandaríska hip-hop tvíeykið Joey Valence og Brae og írsku stjörnurnar Bricknasty.

Herra Hnetusmjör hefur tilkynnt komu sína á hátíðina.
Herra Hnetusmjör hefur tilkynnt komu sína á hátíðina. Ljósmynd/Aðsend

Aðrir flytjendur sem greint var frá í tilkynningunni eru:

  • Ala$$$ka1867
  • Ari Árelíus
  • BALTHVS
  • Creature Of Habit
  • Drinking Boys and Girls Choir
  • Enji
  • FABRÄK
  • Geðbrigði
  • Getdown Services
  • I Am Roze
  • Iðunn Einars
  • Inki
  • Jeshi
  • JFDR
  • Katie Gregson-Macleod
  • Lilyisthatyou
  • Maya Delilah
  • Nabeel
  • Panic Shack
  • PUNCHBAG
  • Saya Gray
  • Spacestation
  • Tunde Adebimpe
  • WU LYF

Áður var búið að segja að eftirfarandi flytjendur kæmu fram:

  • Antony Szmierek
  • Babymorocco
  • Colt
  • Daniil
  • DEADLETTER
  • Elín Hall
  • Emma
  • Fat Dog
  • Floni
  • gugusar
  • Hasar
  • ian
  • Izleifur
  • jasmine.4.t
  • Jelena Ciric
  • Kári Egils
  • Kenya Grace
  • KUSK + Óviti
  • lúpína
  • Magnús Jóhann
  • Mermaid Chunky
  • Milkywhale
  • Night Tapes
  • ratbag
  • Saint Pete
  • Snorri Helgason
  • So Good
  • Sunna Margrét
  • Superkoloritas
  • superserious
  • The Orchestra (For Now)
  • The Scratch
  • Tófa
  • Valdimar
  • Vtoroi Ka
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er mikil hætta á deilum milli vina í dag. Ekki biðja um hjálp eða fá eitthvað lánað, gerðu það sem þú þarft upp á eigin spýtur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Lucinda Riley
3
Moa Herngren
5
Arnaldur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er mikil hætta á deilum milli vina í dag. Ekki biðja um hjálp eða fá eitthvað lánað, gerðu það sem þú þarft upp á eigin spýtur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Lucinda Riley
3
Moa Herngren
5
Arnaldur Indriðason
Loka