Hvorki Íslendingur né ferðamaður

List Roni Horn kom fyrst til Íslands 1975.
List Roni Horn kom fyrst til Íslands 1975. Ljósmynd/Juergen Teller

„Það er málið með Ísland, þú getur í raun aldrei nálgast það almennilega og í því liggur fegurðin. Það er alltaf óáþreifanlegt.“

Þetta segir bandaríska myndlistarkonan Roni Horn í einkaviðtali við Morgunblaðið, en í dag verður sýningin hennar Roni Horn: Mother, Wonder opnuð í i8 galleríi á Tryggvagötu. Á sýningunni, sem er sjötta einkasýning Roni í galleríinu, má finna ljósmyndaverk sem eru nú sýnd í fyrsta skipti. Ljósmyndirnar eru teknar við Landbrotshóla, nálægt Kirkjubæjarklaustri, sem eru einna helst þekktir fyrir bugðótta og mósagróna ásýnd.

Ljósmyndirnar voru fyrst gefnar út í bókarformi árið 2023 hjá þýska listbókaforlaginu Steidl, sem hluti af bókaröð Roni sem ber yfirskriftina To Place. Fyrsta bók seríunnar kom út árið 1990 en í dag eru útgáfurnar ellefu talsins og allar kanna þær hvernig samband listamannsins við Ísland heldur áfram að þróast.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er eins gott að lesa smáa letrið í öllum samningum áður en þeir eru undirritaðir. Haltu áfram því þú munt verða stoltur af þeim árangri sem þú nærð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
3
Moa Herngren
4
Torill Thorup
5
Lucinda Riley
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er eins gott að lesa smáa letrið í öllum samningum áður en þeir eru undirritaðir. Haltu áfram því þú munt verða stoltur af þeim árangri sem þú nærð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
3
Moa Herngren
4
Torill Thorup
5
Lucinda Riley