Dómur: Segir bók Elizu Reid slungna spennusögu

Eliza Reid Diplómati deyr er glæpasaga í anda Agöthu Christie.
Eliza Reid Diplómati deyr er glæpasaga í anda Agöthu Christie. Morgunblaðið/Karítas

„Glæpasagan Diplómati deyr eftir Elizu Reid er slungin spennusaga í anda Agöthu Christie. Hún fjallar ekki aðeins um glæpi og lausn þeirra heldur fangar Eliza vel umhverfið í heimi frægðar og frama, þar sem öllu er fórnað til þess að ná settu marki, auk þess sem hún á írónískan hátt tengir vel við hégómagirnd og heimóttarskap í fámenninu,“ skrifar Steinþór Guðbjartsson um bók Elizu sem birtist í Morgunblaðinu í dag, föstudag, undir fyrirsögninni Fórnir og frami og gefur bókinni 3.5 stjörnur.

Steinþór heldur áfram: „Enn fremur notar hún tækifærið og vekur athygli á Vestmannaeyjum sem og ýmsum siðum og venjum Íslendinga. Bókin er enda einnig samtímis gefin út á ensku.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gleymdu því aldrei að árið framundan er besti tíminn sem þér hefur boðist til að bæta vinnuumhverfi þitt. Láttu aðra um sín mál og snúðu þér að öðru á meðan.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Moa Herngren
3
Lucinda Riley
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gleymdu því aldrei að árið framundan er besti tíminn sem þér hefur boðist til að bæta vinnuumhverfi þitt. Láttu aðra um sín mál og snúðu þér að öðru á meðan.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Moa Herngren
3
Lucinda Riley