Dómur: „Skilar sínu sem kjánaleg sumarhasarmynd“

Tom Cruise í Mission: Impossible – The Final Reckoning. Hunt …
Tom Cruise í Mission: Impossible – The Final Reckoning. Hunt í klípu og illmennið skellihlæjandi. Ljósmynd/Aðsend

Þrjú ár eru liðin frá því síðasta Mission: Impossible-myndin var sýnd í kvikmyndahúsum hér á landi, sú fyrri af tveimur í þessum lokakafla sögunnar, og því upprifjunar þörf ætli maður sér að sjá þá nýjustu, Mission: Impossible – The Final Reckoning.

Enn segir af ævintýrum hins ódrepandi Ethans Hunts og hafi einhverjum þótt flækjustigið hátt í síðustu mynd þá er það enn hærra í þessari. Hætt er við að bíógestir missi þráðinn á einhverjum tímapunkti en þá kemur sér vel að hasarinn er það sem mestu máli skiptir og nóg er sannarlega af honum og glæfralegum áhættuatriðum hetjuleikarans Toms Cruise. Hann slær ekki slöku við þó orðinn sé 62 ára og bráðum 63.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Frjálsleg orka fylgir deginum og hvetur til nýbreytni. Taktu skref út fyrir vanann og prófaðu eitthvað annað. Ný upplifun gæti verið ánægjuleg.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Abby Jimenez
4
Anna Rún Frímannsdóttir
5
Ragnheiður Jónsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Frjálsleg orka fylgir deginum og hvetur til nýbreytni. Taktu skref út fyrir vanann og prófaðu eitthvað annað. Ný upplifun gæti verið ánægjuleg.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Abby Jimenez
4
Anna Rún Frímannsdóttir
5
Ragnheiður Jónsdóttir