166 milljónir horfðu á keppnina

Keppnin fer fram í Austurríki á næsta ári.
Keppnin fer fram í Austurríki á næsta ári. AFP/Fabrice Coffirini

Hátt í 166 milljónir manns horfðu á Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár. Eru það þremur milljónum fleiri áhorfendur en horfðu á keppnina á síðasta ári.

Keppnin fór fram í Basel í Sviss.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá skipuleggjendum keppninnar en þar segir að Eurovision sé nú stærsti tónlistarviðburður í heimi sem er haldinn í beinni útsendingu.

Það var austurríski tónlistarmaðurinn JJ sem sigraði keppnina í ár með laginu sínu Wasted Love. Keppnin verður því haldin í Austurríki á næsta ári.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Stund til íhugunar hjálpar þér að setja nýjan tón fyrir daginn. Ekki þarf alltaf að framkvæma. Að dvelja og heyra eigin hljóð getur verið nægilega öflug athöfn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Abby Jimenez
4
Anna Rún Frímannsdóttir
5
Ragnheiður Jónsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Stund til íhugunar hjálpar þér að setja nýjan tón fyrir daginn. Ekki þarf alltaf að framkvæma. Að dvelja og heyra eigin hljóð getur verið nægilega öflug athöfn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Abby Jimenez
4
Anna Rún Frímannsdóttir
5
Ragnheiður Jónsdóttir