Aldrei migið í saltan sjó

„Þeir sjómenn sem ég þekki til eru margir hverjir mjög …
„Þeir sjómenn sem ég þekki til eru margir hverjir mjög sagnakærir,“ segir Andri sem hér sést á kynningarmynd. Ljósmynd/Aðsend

Önnur breiðskífa tónlistarmannsins Gosa, Á floti, kom út á stafrænu formi og á vínilplötu 15. maí og er hafið leiðandi stef á henni. Tónlistin er í tilkynningu sögð „indie“-popp eða „skrýtipopp“ undir fjölbreyttum áhrifum. Gosi er listamannsnafn Andra Péturs Þrastarsonar sem í símaskrá er titlaður tónlistartæknir og býr á Ísafirði.

Í tilkynningu frá Andra segir að platan fjalli lauslega um sjóara sem villist um höfin sjö og fjögur í viðbót og þurfi að takast á við stjörnustríð, bera drauma, ófreskjur, kvíða, skipbrot, seiðkarla, drauga, hlýnun jarðar, eigin tilfinningar, tilkynningaskyldu og – síðast en ekki síst – hafið. Á floti troði marvaðann í hafsjó af þjóðsagnaverum og berum draumum og sé Gosi „pækluð í djúpinu, fersk eins og hafgola og svöl eins og frosin rækja úr Kampa“.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú skiptir öllu máli að finna réttu aðferðina til að ná viðunandi árangri. Sjálfstraust er allt sem til þarf. Þú getur allt sem þú tekur þér fyrir hendur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Anna Rún Frímannsdóttir
4
Steindór Ívarsson
5
Abby Jimenez
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú skiptir öllu máli að finna réttu aðferðina til að ná viðunandi árangri. Sjálfstraust er allt sem til þarf. Þú getur allt sem þú tekur þér fyrir hendur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Anna Rún Frímannsdóttir
4
Steindór Ívarsson
5
Abby Jimenez