Barátta og uppreisn

Úr heimildarmyndinni The Flats eftir Alessöndru Celesia.
Úr heimildarmyndinni The Flats eftir Alessöndru Celesia.

Heimildarmyndahátíðin Skjaldborg verður að vanda haldin um hvítasunnuna á Patreksfirði. Auk heimildarmynda verður boðið upp á ýmsa viðburði og má af þeim nefna skrúðgöngu, plokkfisksveislu og limbókeppni.

Á vef hátíðarinnar segir að á Skjaldborg séu sýndar heimildarmyndir sem annars kæmu varla fyrir augu almennings og beri „jafna virðingu fyrir hinu smáa, stóra, skrýtna og fokdýra“. Efnistök og umfjöllunarefni eru að vanda mjög fjölbreytt og myndir af ólíkri lengd, allt frá örstuttum yfir í heimildarmyndir í fullri lengd. Skjaldborg hefur þá sérstöðu að vera eina íslenska kvikmyndahátíðin sem sérhæfir sig í að frumsýna íslenskar heimildarmyndir og eru höfundar þeirra allt frá byrjendum yfir í reynslubolta.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hvíld er lykillinn að betri nýrri viku. Ekki láta þig sannfæra um að þú þurfir að vera sífellt í gangi. Það er hugrekki í því að hvíla sig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Ragnheiður Jónsdóttir
4
Anna Rún Frímannsdóttir
5
Abby Jimenez
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hvíld er lykillinn að betri nýrri viku. Ekki láta þig sannfæra um að þú þurfir að vera sífellt í gangi. Það er hugrekki í því að hvíla sig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Ragnheiður Jónsdóttir
4
Anna Rún Frímannsdóttir
5
Abby Jimenez