Undrandi og djúpt snortin

Barbara Hannigan hlaut hin virtu Polar- tónlistarverðlaun.
Barbara Hannigan hlaut hin virtu Polar- tónlistarverðlaun.

Kanadíska söngkonan og hljómsveitarstjórinn Barbara Hannigan hlaut á dögunum hin virtu sænsku Polar-tónlistarverðlaun en auk hennar voru verðlaunuð bandaríski tónlistarmaðurinn Herbie Hancock sem og breska hljómsveitin Queen. Hannigan stjórnar tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld en hún tekur við sem aðalhljómsveitarstjóri sveitarinnar haustið 2026.

Blaðamaður Morgunblaðsins náði tali af Hannigan þar sem hún var nýlent á Íslandi en hún segir að viðurkenningin hafi komið sér mjög á óvart.

„Ég var bæði undrandi og djúpt snortin og tók við henni af auðmýkt. Maður ósjálfrátt spyr sig hvort maður sé reiðubúinn fyrir viðurkenningu sem þessa. Á ég hana skilið? En á sama tíma held ég að maður verði að gangast við henni. Það er ekki hægt að mæta á svona viðburð hugsandi með sér að maður eigi þetta ekki skilið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ákveðin ákvörðun þarf að taka. Ekki gera það í flýti. Taktu þér tíma til að finna hvað er raunverulega best fyrir þig. Traust byggist á eigin sannfæringu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Anna Rún Frímannsdóttir
4
Abby Jimenez
5
Ragnheiður Jónsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ákveðin ákvörðun þarf að taka. Ekki gera það í flýti. Taktu þér tíma til að finna hvað er raunverulega best fyrir þig. Traust byggist á eigin sannfæringu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Anna Rún Frímannsdóttir
4
Abby Jimenez
5
Ragnheiður Jónsdóttir