Upplýst um dánarorsök leikarans

George Wendt í hlutverki sínu sem Norm í Staupasteini.
George Wendt í hlutverki sínu sem Norm í Staupasteini.

Búið er að tilgreina dánarorsök bandaríska leikarans George Wendt sem lést í svefni á heimili sínu í Los Angeles þriðjudaginn 20. maí síðastliðinn, 76 ára að aldri.

Wendt, einna þekktastur fyrir hlutverk sitt sem barflugan Norm Peterson í sjónvarpsþáttunum Staupasteini, eða Cheers, lést úr hjartastoppi.

Leikarinn lætur eftir sig eiginkonu, leikkonuna Bernadette Birkett sem hann giftist árið 1978, og þrjú uppkomin börn.

Leikararnir úr Staupasteini komu saman á Emmy-verðlaunahátíðinni í fyrra. Frá …
Leikararnir úr Staupasteini komu saman á Emmy-verðlaunahátíðinni í fyrra. Frá vinstri eru Ted Danson, Rhea Perlman, Kelsey Grammer, John Ratzenberger og George Wendt. AFP/Kevin Winter
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Stund til íhugunar hjálpar þér að setja nýjan tón fyrir daginn. Ekki þarf alltaf að framkvæma. Að dvelja og heyra eigin hljóð getur verið nægilega öflug athöfn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Anna Rún Frímannsdóttir
4
Abby Jimenez
5
Ragnheiður Jónsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Stund til íhugunar hjálpar þér að setja nýjan tón fyrir daginn. Ekki þarf alltaf að framkvæma. Að dvelja og heyra eigin hljóð getur verið nægilega öflug athöfn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Anna Rún Frímannsdóttir
4
Abby Jimenez
5
Ragnheiður Jónsdóttir