Betri í hlutum en heild

Benicio Del Toro, Michael Cera og Mia Threapleton saman í …
Benicio Del Toro, Michael Cera og Mia Threapleton saman í flugvél í The Phoenician Scheme.

Annað eins leikaraval og í þessari nýjustu kvikmynd Wes Andersons er sjaldséð, nema þá kannski í Wes Anderson-mynd. Hver stórstjarnan á eftir annarri birtist á hvíta tjaldinu og flestar staldra stutt við.

Hinn einstaki Bill Murray er einn þeirra, leikari sem þarf lítið sem ekkert að gera til að kitla hláturtaugar áhorfenda. Murray er sem skapaður fyrir kvikmyndir Andersons þar sem spaugið er framreitt svipbrigðalaust, það sem á ensku er kallað „deadpan“, þ.e. lítinn sem engan mun er að sjá á alvöru og gríni. Þessi stíll einkennir allar myndir leikstjórans líkt og mjög glæsilegar leikmyndir og úthugsaðar samsetningar í hverjum ramma sem minna oftar en ekki á málverk. Sjónrænt séð eru myndir Andersons því veisla en gallinn sá að áhorfendur þurfa að hafa sig alla við til að missa ekki af neinu. Það þarf því oftar en ekki að horfa á kvikmyndir hans oftar en einu sinni, til að meðtaka þær að fullu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur nýja orku til að takast á við verkefni sem hafa dregist á langinn. Smáar ákvarðanir í dag geta haft meiri áhrif en þú gerir þér grein fyrir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Anna Rún Frímannsdóttir
4
Ragnheiður Jónsdóttir
5
Abby Jimenez
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur nýja orku til að takast á við verkefni sem hafa dregist á langinn. Smáar ákvarðanir í dag geta haft meiri áhrif en þú gerir þér grein fyrir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Anna Rún Frímannsdóttir
4
Ragnheiður Jónsdóttir
5
Abby Jimenez