Lygi að segja að þetta hefði verið létt

„Svo lengi sem fólk heldur áfram að mæta á sýningarnar …
„Svo lengi sem fólk heldur áfram að mæta á sýningarnar höldum við ótrauð áfram.“ mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Ég held að það sé óhætt að segja að viðtökurnar hafi verið framar vonum. Við tókum á móti um 6.000 gestum allt í allt og frumsýndum tíu íslensk leikverk, þannig að fyrsta árið okkar gekk alveg frábærlega,“ segir leikarinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, inntur eftir því hvernig Afturámóti, nýju íslensku sviðslistahúsi sem hann stofnaði í fyrra ásamt félögum sínum, þeim Inga Þór Þórhallssyni og Höskuldi Þór Jónssyni, hafi reitt af fyrsta árið.

Þá samanstendur teymið einnig af Mána Huginssyni skipulagsstjóra og Körlu Kristjánsdóttur, tæknistjóra og framleiðanda, en þess má geta að Afturámóti hlaut Hvatningarverðlaun valnefndar Grímunnar 2025 sem fram fór á þriðjudaginn.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Stund til íhugunar hjálpar þér að setja nýjan tón fyrir daginn. Ekki þarf alltaf að framkvæma. Að dvelja og heyra eigin hljóð getur verið nægilega öflug athöfn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Anna Rún Frímannsdóttir
4
Abby Jimenez
5
Ragnheiður Jónsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Stund til íhugunar hjálpar þér að setja nýjan tón fyrir daginn. Ekki þarf alltaf að framkvæma. Að dvelja og heyra eigin hljóð getur verið nægilega öflug athöfn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Anna Rún Frímannsdóttir
4
Abby Jimenez
5
Ragnheiður Jónsdóttir