Ástaróður til plánetunnar

„Fyrir mér er spurningin um loftslagið mest áríðandi spurning okkar …
„Fyrir mér er spurningin um loftslagið mest áríðandi spurning okkar tíma,“ segir Sabina Westerholm. Morgunblaðið/Eyþór

„Það er auðvitað ógnvekjandi að hugsa út í það hvað við munum í raun dvelja stutt á þessari jörð, en fegurðin liggur líka í þessari djúpu tímavitund, í smæð okkar gagnvart tímanum,“ segir Sabina Westerholm, forstöðumaður Norræna hússins, í samtali við Morgunblaðið. Hún er sýningarstjóri samsýningarinnar Time After Time sem var nýverið opnuð í Hvelfingu Norræna hússins.

Á sýningunni má líta verk eftir fimm norræna listamenn sem eru Anastasia Ax, Felipe de Ávila Franco, Jussi Kivi, Saara Ekström og Sandra Mujinga. Þau eiga það sameiginlegt að fást við viðfangsefni á borð við „náttúru og orku, tíma og sjónarhorn, ljós og myrkur og mennska nærveru og fjarveru,“ eins og fram kemur í sýningarskrá. Þar segir einnig að sýningin „bjóði vonarneista á tímum sem markaðir eru af stríðsátökum, náttúruhamförum og vistmorðum“.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hvíld er lykillinn að betri nýrri viku. Ekki láta þig sannfæra um að þú þurfir að vera sífellt í gangi. Það er hugrekki í því að hvíla sig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Hugrún Björnsdóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Ragnheiður Jónsdóttir
5
Anna Rún Frímannsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hvíld er lykillinn að betri nýrri viku. Ekki láta þig sannfæra um að þú þurfir að vera sífellt í gangi. Það er hugrekki í því að hvíla sig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Hugrún Björnsdóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Ragnheiður Jónsdóttir
5
Anna Rún Frímannsdóttir