Þarf áfram að borða morgunmat

David Corenswet í hlutverki Súpermanns í nýju myndinni.
David Corenswet í hlutverki Súpermanns í nýju myndinni. DC Studios

„Ég líkti þessum draumi mínum alltaf við himnaböku og átti með því við að þetta myndi auðvitað aldrei gerast,“ segir bandaríski leikarinn David Corenswet við AP-fréttastofuna og á við hlutverk sjálfs Súpermanns eða Ofurmennisins. „Ég hugsaði með mér: Hver myndi ekki elska að spreyta sig á goðsagnakenndu hlutverki af þessu tagi? Yrði það ekki gjörsamlega geggjað ef við lifðum í heimi þar sem þetta kæmi þó ekki nema til álita?“

Sjálfur var hann of hógvær til að bjóða fram krafta sína en viti menn, þess þurfti ekki. Leikstjóri nýju Súpermann-myndarinnar, James Gunn, var þegar með hann á radarnum. Þegar hann byrjaði að huga að hlutverkaskipan í myndinni árið 2022 kíkti hann á kvikmynd vinar síns Tis West, Pearl, hrollvekju löðrandi í biksvörtum húmor. Og hver var þar fremstur meðal jafningja? Jú, rétt hjá ykkur, David Corenswet. „Þetta er áhugaverður maður sem ég þarf að skoða betur,“ hugsaði Gunn með sér. Þess utan bar West honum vel söguna.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tími er kominn til að klára það sem þú hefur byrjað. Ekki fresta frekar. Smá aðhald og skýr forgangsröðun getur opnað fyrir meiri orku og árangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Abby Jimenez
4
Anna Rún Frímannsdóttir
5
Ragnheiður Jónsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tími er kominn til að klára það sem þú hefur byrjað. Ekki fresta frekar. Smá aðhald og skýr forgangsröðun getur opnað fyrir meiri orku og árangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Abby Jimenez
4
Anna Rún Frímannsdóttir
5
Ragnheiður Jónsdóttir