Í ástarleit á Mallorca

Tólfta serían af Love Island UK er hafin og eru eyjaskeggjarnir mættir til Mallorca á Spáni.

Sjóðheitir einstaklingar sem eru í leit að ástinni koma saman og reyna að finna ástina samhliða því að leysa hinar ýmsu áskoranir.

Maya Jama er kynnir í ár, en hún hefur verið kynnir þáttanna síðan í janúar 2023.

Þurfa að treysta á góðan persónuleika

Í ár verða hlutirnir aðeins öðruvísi en vant er. Vanalega fá annaðhvort stelpurnar eða strákarnir að velja sér félaga til að vera í pari með. Eyjaskeggjarnir stíga fram ef þeim líst vel á það sem þeir sjá við fyrstu sýn. Svo velur annaðhvort strákurinn eða stelpan með hverjum hann vill vera í pari með.

Í ár þurfa stelpurnar hins vegar að velja sér hjarta í stað þess að stíga fram fyrir stráki. Í hjartanu eru lýsingar á hverjum strák en engar myndir. Þær velja sér því félaga blint og mega ekki skipta um skoðun. Þær þurfa því að vona að sá sem þær velja sé sá eini rétti!

Hægt er að fylgjast með Love Island UK á Sjónvarpi Símans Premium en nýr þáttur kemur inn á hverjum degi í átta vikur.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Í dag er kraftmikill dagur þar sem margt hreyfist hratt. Passaðu að brenna þig ekki á eigin ákefð. Þú getur fengið meira úr deginum með skýrri stefnu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Anna Rún Frímannsdóttir
4
Steindór Ívarsson
5
Abby Jimenez
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Í dag er kraftmikill dagur þar sem margt hreyfist hratt. Passaðu að brenna þig ekki á eigin ákefð. Þú getur fengið meira úr deginum með skýrri stefnu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Anna Rún Frímannsdóttir
4
Steindór Ívarsson
5
Abby Jimenez