„Mette-Marit óskaði eftir því að tala við mig“

„Þetta var hálfsúrrealískt,“ segir Benjamín Gísli um heimsókn sína í …
„Þetta var hálfsúrrealískt,“ segir Benjamín Gísli um heimsókn sína í norsku konungshöllina. Ljósmynd/Myriam Marti

„Píanóið er ákveðin hugleiðsla fyrir mér. Þannig hefur það alltaf verið. Ég man að þegar ég var stressaður þegar ég var lítill, til dæmis vegna þess að ég var að fara að spila fótboltaleik eða fara í próf, þá átti ég það til að setjast við píanóið heima til þess að slaka á. Það er svo magnað að ná svona sterkri tengingu við hljóðfæri. Það er eiginlega ekki hægt að lýsa því með orðum,“ segir Benjamín Gísli Einarsson píanóleikari í samtali við Morgunblaðið.

Blaðamaður sló á þráðinn til hans í Osló, þar sem hann er búsettur um þessar mundir, og fékk að heyra frá væntanlegu tónleikaferðalagi um Ísland, útgáfu plötunnar Schweigaards gate og eftirminnilegri heimsókn í norsku konungshöllina.

Lokaði sig af um páskana

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur þörf fyrir breytingu. Ekki bíða eftir fullkomnu tækifæri. Smá skref í nýja átt getur haft meiri áhrif en þú heldur. Fylgstu með hvað kallar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Abby Jimenez
4
Anna Rún Frímannsdóttir
5
Ragnheiður Jónsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur þörf fyrir breytingu. Ekki bíða eftir fullkomnu tækifæri. Smá skref í nýja átt getur haft meiri áhrif en þú heldur. Fylgstu með hvað kallar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Abby Jimenez
4
Anna Rún Frímannsdóttir
5
Ragnheiður Jónsdóttir