Í öllu falli ósakhæf

„Þetta er vel mótað verk, knappt og faglega slípað,“ segir …
„Þetta er vel mótað verk, knappt og faglega slípað,“ segir rýnir um Fimm ljóð eftir Eirík Örn Norðdahl. Skáldið hefur einbeitt sér að prósaskrifum að undanförnu en birtir nú ljóð á ný. Morgunblaðið/Eyþór

Með vel skammtaðri einföldun má segja að ljóðin fimm í þessari nýju bók Eiríks Arnar Norðdahls fjalli um einstaklinga sem eru sem stjórnlaus reköld í menningu sem snýst um það eitt að lifa af í augnablikinu, augnabliki sem þrátt fyrir drauma um spennandi ævintýri er síendurtekið með tilþrifalitlum hætti:

Húsin skipta litum en litirnir eru alltaf eins.

Fólkið skiptir um vinnu en vinnur alltaf eins.

Allt breytist en það breytist aldrei neitt.

Það dreymir um að fara eitthvert

bíður eftir strætó, dreymir um hamslausa nautn

bíður eftir hamborgaratilboði, dreymir um aðra borg

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Stund til íhugunar hjálpar þér að setja nýjan tón fyrir daginn. Ekki þarf alltaf að framkvæma. Að dvelja og heyra eigin hljóð getur verið nægilega öflug athöfn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Abby Jimenez
4
Anna Rún Frímannsdóttir
5
Ragnheiður Jónsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Stund til íhugunar hjálpar þér að setja nýjan tón fyrir daginn. Ekki þarf alltaf að framkvæma. Að dvelja og heyra eigin hljóð getur verið nægilega öflug athöfn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Abby Jimenez
4
Anna Rún Frímannsdóttir
5
Ragnheiður Jónsdóttir