Eins og alvöru „stalker“

Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunnar Hilmarsson skipa Sycamore Tree sem …
Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunnar Hilmarsson skipa Sycamore Tree sem er enska heitið á garðahlyni.

Dúettinn Sycamore Tree, skipaður Ágústu Evu Erlendsdóttur og Gunna Hilmarssyni, gaf sína þriðju breiðskífu út 30. maí og heitir hún Scream.

Ágústa og Gunni stofnuðu dúettinn árið 2016 og hafa gefið út 18 smáskífur sem náð hafa toppsætum á íslenskum útvarpslistum, eins og segir í tilkynningu. Þar segir líka að Scream marki nýjan kafla í tónlistarferli dúettsins og innihaldi bæði ferska hljóma og djúpa tilfinningalega tjáningu.

Sycamore Tree verður tíu ára á næsta ári og segir Gunni að í október á þessu ári verið níu ár liðin frá því fyrsta lag hljómsveitarinnar kom út. „Það er fáránlegt hvað tíminn líður hratt,“ segir Gunni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur þörf fyrir breytingu. Ekki bíða eftir fullkomnu tækifæri. Smá skref í nýja átt getur haft meiri áhrif en þú heldur. Fylgstu með hvað kallar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Abby Jimenez
4
Anna Rún Frímannsdóttir
5
Ragnheiður Jónsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur þörf fyrir breytingu. Ekki bíða eftir fullkomnu tækifæri. Smá skref í nýja átt getur haft meiri áhrif en þú heldur. Fylgstu með hvað kallar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Abby Jimenez
4
Anna Rún Frímannsdóttir
5
Ragnheiður Jónsdóttir