Hefur Greta Thunberg fundið ástina?

Greta Thunberg og Chris Kebbon hafa varið miklum tíma saman …
Greta Thunberg og Chris Kebbon hafa varið miklum tíma saman undanfarna mánuði. Samsett mynd

Aðgerðarsinninn Greta Thunberg hefur verið áberandi í fréttum upp á síðkastið eftir að skútan Madleen, sem hún og ellefu aðrir aðgerðarsinnar voru um borð, var stöðvuð af Ísraelsher. Nú eru vangaveltur um það að hún hafi fundið ástina í örmum ljósmyndara sem hefur fylgt henni eftir undanfarna mánuði og tekið þátt í aðgerðum með henni. 

Maðurinn heitir Chris Kebbon og er 22 ára gamall. Eftir að Greta kom heim til Svíþjóðar eftir ævintýrin við botn Miðjarðarhafs tók hann á móti henni á flugvellinum með stóru faðmlagi. Hann hefur verið iðinn við að deila myndum af Gretu við hin ýmsu mótmæli um Evrópu eins og í Lundúnum, Kaupmannahöfn og Malmö. 

Kebbon beið Gretu við komu hennar til Svíþjóðar.
Kebbon beið Gretu við komu hennar til Svíþjóðar. AFP
Thunberg og Kibbon eftir mótmæli í Lundúnum.
Thunberg og Kibbon eftir mótmæli í Lundúnum. Skjáskot/Instagram

Chris býr með fjölskyldu sinni í Stokkhólmi og er mikill brimbrettakappi. Hann starfar sem ljósmyndari og kvikmyndatökumaður.

View this post on Instagram

A post shared by Chris Kebbon (@chris_kebbon)

Daily Mail

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur þörf fyrir breytingu. Ekki bíða eftir fullkomnu tækifæri. Smá skref í nýja átt getur haft meiri áhrif en þú heldur. Fylgstu með hvað kallar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Abby Jimenez
4
Anna Rún Frímannsdóttir
5
Ragnheiður Jónsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur þörf fyrir breytingu. Ekki bíða eftir fullkomnu tækifæri. Smá skref í nýja átt getur haft meiri áhrif en þú heldur. Fylgstu með hvað kallar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Abby Jimenez
4
Anna Rún Frímannsdóttir
5
Ragnheiður Jónsdóttir