„Tími til kominn að gera þetta almennilega og hætta að laumupokast“

Elín Hansdóttir, myndlistarmaður og hönnuður, segir að í listinni leyfist …
Elín Hansdóttir, myndlistarmaður og hönnuður, segir að í listinni leyfist að vera með ólíkar áherslur. Morgunblaðið/Eggert

„Ég áttaði mig á að það er í rauninni bara markaðurinn sem reynir að flokka listina því þá hentar hún betur sem söluvara. Slíkt umhverfi hvetur mann til þess að halda sig innan eins listmiðils en með aldrinum áttar maður sig á því að listin er bara regnhlífarhugtak yfir skapandi hugsun og undir þeirri regnhlíf er hægt að gera margt og vera með ólíkar áherslur og hugmyndir,“ segir Elín Hansdóttir, myndlistarkona, leikmyndahönnuður og skartgripahönnuður. Eins og fjöldi starfsheita gefur til kynna er Elín ekki við eina fjölina felld, en þegar blaðamaður náði tali af henni var hún nýbúin að senda frá sér sína fyrstu skartgripalínu og í óða önn að undirbúa nýopnaða sýningu, Book Space, í Listasafni Ísafjarðar í Safnahúsinu auk þess sem stutt er síðan tilkynnt var um jólasýningu Þjóðleikhússins þar sem Elín sér um leikmynd.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tími er kominn til að klára það sem þú hefur byrjað. Ekki fresta frekar. Smá aðhald og skýr forgangsröðun getur opnað fyrir meiri orku og árangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Abby Jimenez
4
Anna Rún Frímannsdóttir
5
Ragnheiður Jónsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tími er kominn til að klára það sem þú hefur byrjað. Ekki fresta frekar. Smá aðhald og skýr forgangsröðun getur opnað fyrir meiri orku og árangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Abby Jimenez
4
Anna Rún Frímannsdóttir
5
Ragnheiður Jónsdóttir