Topp 5 hlutir sem þú vilt alls ekki segja við konuna

Aron Mímir Gylfason og Bjarki Viðarsson.
Aron Mímir Gylfason og Bjarki Viðarsson. Ljósmynd/Youtube.com

Það getur verið flókið að vita hvað má segja við makann án þess að stíga á tær eða móðga. Hlaðvarpsstjórnendurnir Bjarki Viðarsson og Aron Mímir Gylfason, sem halda uppi hlaðvarpinu Götustrákar, tóku nýlega málin í sínar hendur og komu með topp fimm lista yfir hluti sem karlar ættu aldrei að segja við konurnar sínar - nema þeir hafi áhuga á að sofa á sófanum þá vikuna.

„Varstu að fá þér harðfisk?“

Þeir félagar telja sig hafa ágætis reynslu á bakinu enda hafa þeir báðir verið í sambúð í þó nokkur ár. Hér eru setningarnar sem þeir segja að ætti helst að forðast:

  1. „Ástin mín, þú skildir setuna eftir uppi.“

  2. „Varstu að fá þér harðfisk?“

  3. „Varstu að raka þrjá St. Bernards-hunda í sturtunni eða?“

  4. „Hvaða rugl er í þér, fyrrverandi lét aldrei svona við mig.“

  5. „Diskarnir ennþá í vaskinum? Bara kósý í dag.“
@ronniturbogonni Top 5 hlutir sem þu segir ekki við konuna #fyrirþig ♬ original sound - ronniturbogonni
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur þörf fyrir að taka af skarið. Ekki bíða eftir réttu augnabliki. Smá skref í rétta átt getur breytt öllu. Treystu þinni innri rödd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Anna Rún Frímannsdóttir
4
Abby Jimenez
5
Ragnheiður Jónsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur þörf fyrir að taka af skarið. Ekki bíða eftir réttu augnabliki. Smá skref í rétta átt getur breytt öllu. Treystu þinni innri rödd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Anna Rún Frímannsdóttir
4
Abby Jimenez
5
Ragnheiður Jónsdóttir