Það getur verið flókið að vita hvað má segja við makann án þess að stíga á tær eða móðga. Hlaðvarpsstjórnendurnir Bjarki Viðarsson og Aron Mímir Gylfason, sem halda uppi hlaðvarpinu Götustrákar, tóku nýlega málin í sínar hendur og komu með topp fimm lista yfir hluti sem karlar ættu aldrei að segja við konurnar sínar - nema þeir hafi áhuga á að sofa á sófanum þá vikuna.
Þeir félagar telja sig hafa ágætis reynslu á bakinu enda hafa þeir báðir verið í sambúð í þó nokkur ár. Hér eru setningarnar sem þeir segja að ætti helst að forðast:
@ronniturbogonni Top 5 hlutir sem þu segir ekki við konuna #fyrirþig ♬ original sound - ronniturbogonni