Elta ekki nornir, heldur dýrlinga

Voces Thules: Eggert Pálsson, Einar Jóhannesson, Sigurður Halldórsson og Sverrir …
Voces Thules: Eggert Pálsson, Einar Jóhannesson, Sigurður Halldórsson og Sverrir Guðjónsson. Með þeim á myndinni er tíkin Mía. Morgunblaðið/Karítas

Þeir streyma inn hjá Eggerti Pálssyni, einn af öðrum. Fyrst Einar Jóhannesson, þá Sigurður Halldórsson og loks Sverrir Guðjónsson. Saman kallast þeir Voces Thules og eru þekktastir fyrir heildarflutning sinn á latneska helgisöngnum Þorlákstíðum, verkefni sem hefur fylgt þeim í meira en þrjá áratugi. Þorlákstíðir eru fornar tíðabænir, sem fram að siðskiptum voru sungnar í Skálholti og víðar á messudögum Þorláks helga Þórhallssonar biskups sem uppi var frá 1133 til 1193. Textar eru að miklu leyti varðveittir og þeir eru á latínu. Nótnasetningu má einnig lesa.

Enn ein varðan á þessari vegferð er fram undan en á dögunum hlaut Voces Thules styrk úr menningarsjóði sem tengdur er nafni Jóhannesar Nordals fyrrverandi seðlabankastjóra vegna fyrirhugaðrar útgáfu á uppritun Eggerts Pálssonar af tónmáli Þorlákstíða. Útgefandi er Hið íslenska bókmenntafélag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur þörf fyrir breytingu. Ekki bíða eftir fullkomnu tækifæri. Smá skref í nýja átt getur haft meiri áhrif en þú heldur. Fylgstu með hvað kallar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Anna Rún Frímannsdóttir
4
Abby Jimenez
5
Ragnheiður Jónsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur þörf fyrir breytingu. Ekki bíða eftir fullkomnu tækifæri. Smá skref í nýja átt getur haft meiri áhrif en þú heldur. Fylgstu með hvað kallar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Anna Rún Frímannsdóttir
4
Abby Jimenez
5
Ragnheiður Jónsdóttir