Tjá sig hver með sínu nefi

Séð yfir sýninguna Sending frá Svalbarðseyri í Nýlistasafninu.
Séð yfir sýninguna Sending frá Svalbarðseyri í Nýlistasafninu. Ljósmyndir/Hlynur Helgason

Í Nýlistasafninu stendur nú yfir sýning á úrvali listaverka í eigu Safnasafnsins á Svalbarðseyri.

Um er að ræða verk eftir 26 myndlistarmenn sem flestir hafa staðið utan við hinn viðurkennda listaheim á Íslandi og hafa ýmist verið kallaðir alþýðulistamenn, næfir eða æskulistamenn.

Safnasafnið var stofnað af hjónunum Níelsi Hafstein og Magnhildi Sigurðardóttur fyrir þrjátíu árum og er skilgreint sem „höfuðsafn íslenskrar alþýðulistar“. Núverandi sýning í Nýlistasafninu er uppgjör við sögu safnsins sem birtist í lýsingum og túlkun í sýningarskrá.

Rýmisverk Atla Viðars Engilbertssonar, blönduð tækni.
Rýmisverk Atla Viðars Engilbertssonar, blönduð tækni.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur þörf fyrir breytingu. Ekki bíða eftir fullkomnu tækifæri. Smá skref í nýja átt getur haft meiri áhrif en þú heldur. Fylgstu með hvað kallar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Abby Jimenez
4
Anna Rún Frímannsdóttir
5
Ragnheiður Jónsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur þörf fyrir breytingu. Ekki bíða eftir fullkomnu tækifæri. Smá skref í nýja átt getur haft meiri áhrif en þú heldur. Fylgstu með hvað kallar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Abby Jimenez
4
Anna Rún Frímannsdóttir
5
Ragnheiður Jónsdóttir