Tvenns konar tvíhyggja

Sadie Cook og Jo Pawlowska sýna saman í Listasafni Reykjavíkur …
Sadie Cook og Jo Pawlowska sýna saman í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi. Ljósmynd/Listasafn Reykjavíkur

Í D-sal Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsi stendur nú yfir sýning Sadie Cook og Jo Pawlowska í sýningaröð sem kennd er við salinn.

Í þeirri röð er upprennandi myndlistarmönnum hér á landi boðið að halda sína fyrstu einkasýningu í safni og vísar titillinn, D51, til þess að sýningin er sú 51. í röðinni.

Sýning þeirra Cook og Pawlowska er innsetning með þúsundum ljósmynda og kvikra mynda og myndefnið sviðsettir draumar, bjöguð vídeó, skjáskot af samtölum á síðkvöldum, pixlaðar sjálfur og læknaskýrslur, eins og segir á vef safnsins.

„Hvert verk endurspeglar leit listamannanna að ummerkjum lifaðrar reynslu á eigin líkama. Sýningin byggist á möguleikanum að geta verið til fyrir utan áskapaða tvíhyggju,“ stendur þar og að tvíhyggjan sé „alltumlykjandi“ og sundrist og sameinist á ný.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn býður upp á nýjar hugmyndir og ferska orku. Taktu frumkvæði og haltu áfram að treysta á innsæið. Þú getur breytt gangi mála með einlægu viðhorfi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Hugrún Björnsdóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Ragnheiður Jónsdóttir
5
Anna Rún Frímannsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn býður upp á nýjar hugmyndir og ferska orku. Taktu frumkvæði og haltu áfram að treysta á innsæið. Þú getur breytt gangi mála með einlægu viðhorfi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Hugrún Björnsdóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Ragnheiður Jónsdóttir
5
Anna Rún Frímannsdóttir