Afhjúpar dýpstu langanir og þrár

„Í Millileik nær Rooney að fanga einhvern sammannlegan breyskleika með …
„Í Millileik nær Rooney að fanga einhvern sammannlegan breyskleika með tólum bókmenntanna.“ Ljósmynd/Kalpesh Lathigra

Írska skáldkonan Sally Rooney er stórstjarna í bókmenntaheiminum, sérstaklega meðal yngri lesenda. Aðdáendur bíða í ofvæni eftir nýjum bókum úr smiðju hennar og ausa hana lofi.

Gagnrýnendur hafa einnig tekið verkum hennar vel. Rooney er þó ekki allra. Frá upphafi ferils hennar hefur fólk skipst í fylkingar, það ýmist dáir bækurnar eða þolir þær ekki, og þeir sem þola þær ekki liggja ekki á skoðunum sínum. Fjórða skáldsaga hennar, Millileikur (Intermezzo, 2024), er engin undantekning.

Enn og aftur skrifar Rooney bók um náin sambönd. Að þessu sinni velur hún að hafa bræðrasamband fyrir miðju bókarinnar en samskipti bræðranna við ástkonur sínar eru ekki síður fyrirferðarmikil.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tími er kominn til að klára það sem þú hefur byrjað. Ekki fresta frekar. Smá aðhald og skýr forgangsröðun getur opnað fyrir meiri orku og árangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Abby Jimenez
4
Anna Rún Frímannsdóttir
5
Ragnheiður Jónsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Tími er kominn til að klára það sem þú hefur byrjað. Ekki fresta frekar. Smá aðhald og skýr forgangsröðun getur opnað fyrir meiri orku og árangur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Abby Jimenez
4
Anna Rún Frímannsdóttir
5
Ragnheiður Jónsdóttir