Arnar Eggert minnist Orra

Orri Harðarson var djúpspakur í listinni, í senn einlægur og …
Orri Harðarson var djúpspakur í listinni, í senn einlægur og ástríðufullur. Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Orri Harðarson sem féll frá fyrir sléttum tveimur vikum er íslensku tónlistarsenunni og skyldum geirum harmdauði. Orri var fjölsnærður í listinni, var ekki einasta tónlistarmaður heldur og rithöfundur, upptökustjóri og allra handa lífskúnstner mætti segja.

Hann hafði lifað með krabbameini í svolítinn tíma og óhætt að segja að þann slag hafi hann tekið með eftirtektarverðu æðruleysi. Eins og oft vill verða breyttist Orri í hálfgerða hamhleypu síðustu mánuðina, elskan streymdi fram á Fjasbókarreikningi hans, til samferðafólks og ástvina, og verkin töluðu; lög, bækur og fleira fengu brautargengi undir það síðasta.

Auðmýkt hans var í raun ótrúleg þessi síðustu skref og þau snertu mig – og fleiri – djúpt. Og sárt er að missa þennan góða vin. Virkilega.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Stund til íhugunar hjálpar þér að setja nýjan tón fyrir daginn. Ekki þarf alltaf að framkvæma. Að dvelja og heyra eigin hljóð getur verið nægilega öflug athöfn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Anna Rún Frímannsdóttir
4
Abby Jimenez
5
Ragnheiður Jónsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Stund til íhugunar hjálpar þér að setja nýjan tón fyrir daginn. Ekki þarf alltaf að framkvæma. Að dvelja og heyra eigin hljóð getur verið nægilega öflug athöfn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Anna Rún Frímannsdóttir
4
Abby Jimenez
5
Ragnheiður Jónsdóttir