Aldursbilið ekkert nema tala

Leikkonan Anna Camp til hægri, ásamt kærustu sinni, stílistanum Jade …
Leikkonan Anna Camp til hægri, ásamt kærustu sinni, stílistanum Jade Whipkey þegar þær mættu til frumsýningar Bride Hard í Los Angeles 18. júní. LISA O'CONNOR / AFP

Leikkonan Anna Camp, m.a. þekkt fyrir hlutverk Söruh Newlin í vampíruþáttunum True Blood, stendur í ströngu við að verja samband þeirra Jade Whipkey. Aldursbilið í sambandinu eru átján ár, en Camp er 42 ára og Whipkey 24 ára.

Sérfræðingar á samfélagsmiðlum hafa verið duglegir að gagnrýna aldursmun kvennanna og láta óánægju sína í ljós. 

„Ég hef farið út með mönnum á sama aldri og ég og Jade er mun þroskaðri heldur en þeir allir,“ skrifaði leikkonan í athugasemd á Instagram. „Við eigum mun meira sameiginlegt heldur en nokkur annar sem ég hef verið í sambandi með og getum talað um allt og ekkert.“

Camp og Whipkey mættu á rauða dregilinn í Los Angeles á miðvikudag í síðustu viku við frumsýningu Bride Hard. Hamingjusamar brostu þær framan í myndavélarnar og héldu utan um hvor aðra.

Page Six

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur nýja orku til að takast á við verkefni sem hafa dregist á langinn. Smáar ákvarðanir í dag geta haft meiri áhrif en þú gerir þér grein fyrir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Ragnheiður Jónsdóttir
4
Anna Rún Frímannsdóttir
5
Abby Jimenez
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur nýja orku til að takast á við verkefni sem hafa dregist á langinn. Smáar ákvarðanir í dag geta haft meiri áhrif en þú gerir þér grein fyrir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Ragnheiður Jónsdóttir
4
Anna Rún Frímannsdóttir
5
Abby Jimenez