Svífa enn um á bleiku skýi

„Það er ekki algengt að íslenskir söngleikir skarti bara kvenkyns …
„Það er ekki algengt að íslenskir söngleikir skarti bara kvenkyns leikurum og kvenna- og kvárabakröddum.“ Ljósmynd/Owen Fiene

„Ég og meðhöfundur minn, hann Ólíver Þorsteinsson, skrifuðum söngleik, Ormstungu, saman á öðru árinu í náminu á sviðshöfundabraut þar sem við skoðuðum íslenskan bókmenntaarf, unnum hann út frá söngleikjaforminu og fundum nýjar leiðir til að sviðsetja svona eldri sögu upp á nýtt. Okkur finnst svo gaman að skoða þennan gamla íslenska arf og styrkja íslenska menningu með því að nota sögurnar sem við eigum til. Því langaði okkur að endurtaka leikinn en prófa að fara aðeins meira í nútímann,“ segir Hafsteinn Níelsson, höfundur og leikstjóri Þorskasögu, inntur eftir því hvernig hugmyndin að verkinu hafi kviknað en það var fyrst sett upp í Borgarleikhúsinu sem hluti af útskriftarverkefni Hafsteins í LHÍ.

„Okkur langaði að skoða sögulega atburði og máta þá við söngleikjaformið og miðla sögunni á nýjan og spennandi máta með söng, dansi og stæl.“

Sviðshöfundarnir Ólíver Þorsteinsson og Hafsteinn Níelsson hafa nú þegar samið …
Sviðshöfundarnir Ólíver Þorsteinsson og Hafsteinn Níelsson hafa nú þegar samið söngleikina Þorskasögu og Ormstungu saman.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú skiptir öllu máli að finna réttu aðferðina til að ná viðunandi árangri. Sjálfstraust er allt sem til þarf. Þú getur allt sem þú tekur þér fyrir hendur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Anna Rún Frímannsdóttir
4
Steindór Ívarsson
5
Yrsa Sigurðardóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú skiptir öllu máli að finna réttu aðferðina til að ná viðunandi árangri. Sjálfstraust er allt sem til þarf. Þú getur allt sem þú tekur þér fyrir hendur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Anna Rún Frímannsdóttir
4
Steindór Ívarsson
5
Yrsa Sigurðardóttir