Tignust allra

Lorde er komin aftur og megi henni ganga sem allra …
Lorde er komin aftur og megi henni ganga sem allra best!

Á einhvern hátt er það að duga eða drepast fyrir Lorde, sem foreldrarnir þekkja sem Ellu Mariju Lani Yelich-O'Connor. Lorde rekur ættir sínar til Króatíu og Írlands og það var árið 2013 sem frumburður hennar, Pure Heroine, sló óforvarandis í gegn.

Þá var hún aðeins sextán ára gömul. Gotneskur blærinn, dulúðin og brosleysið knúði fram samanburð við hina bandarísku Lönu Del Rey sem plægði ekki ósvipaðan fagurfræðiakur. En á meðan Del Rey vann með glys, gömlu Hollywood og brostnar ástir var Lorde einhvern veginn evrópskari, dekkri. Nær Siouxsie Sioux en Gretu Garbo.

Á tónleikum í City Plaza Hall, Boston, árið 2014.
Á tónleikum í City Plaza Hall, Boston, árið 2014. Ljósmynd/Wikimedia Commons – digboston
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér gengur einstaklega vel í dag. Hafðu þá ánægju bara fyrir þig, því maður á ekki að skemmta sér á kostnað veikleika annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Anna Rún Frímannsdóttir
4
Abby Jimenez
5
Ragnheiður Jónsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér gengur einstaklega vel í dag. Hafðu þá ánægju bara fyrir þig, því maður á ekki að skemmta sér á kostnað veikleika annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Anna Rún Frímannsdóttir
4
Abby Jimenez
5
Ragnheiður Jónsdóttir