Ávallt harður við sjálfan sig

Ítalski tenórinn Franco Corelli og Maria Callas sópran í uppfærslu …
Ítalski tenórinn Franco Corelli og Maria Callas sópran í uppfærslu Parísaróperunnar á Normu eftir Bellini í maí 1965. AFP

Ítalski tenórsöngvarinn Franco Corelli fæddist í Ancona á Ítalíu 8. apríl 1921 og lést í Mílanó 29. október 2003; hafði hann rúm tvö ár um áttrætt. Hann þreytti frumraun sína á sviði á Spoleto-hátíðinni árið 1951 í óperunni Carmen og söng í sléttan aldarfjórðung eða þar til hann dró sig í hlé árið 1976, aðeins 55 ára gamall.

Corelli var þá að margra mati enn í frábæru söngformi þó svo hann hafi kannski raddlega séð staðið á hátindi ferils síns nokkrum árum áður. Þá hafði hann sungið í Berlín, París, Lundúnum, Vínarborg, Mílanó, Róm og New York svo einhverjir staðir séu nefndir – oft á móti söngkonum á borð við Renötu Tebaldi, Mariu Callas, Birgit Nilsson og Leontyne Price – en sem dæmi má nefna að á Metrópólítanóperunni söng Corelli 282 sýningar í 18 hlutverkum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú skiptir öllu máli að finna réttu aðferðina til að ná viðunandi árangri. Sjálfstraust er allt sem til þarf. Þú getur allt sem þú tekur þér fyrir hendur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Anna Rún Frímannsdóttir
4
Steindór Ívarsson
5
Yrsa Sigurðardóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú skiptir öllu máli að finna réttu aðferðina til að ná viðunandi árangri. Sjálfstraust er allt sem til þarf. Þú getur allt sem þú tekur þér fyrir hendur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Anna Rún Frímannsdóttir
4
Steindór Ívarsson
5
Yrsa Sigurðardóttir