Er þetta nýjasta Hollywood-parið?

Styles og Kravitz væru gullfallegt par ef sögusagnir reynast réttar.
Styles og Kravitz væru gullfallegt par ef sögusagnir reynast réttar. Samsett mynd

Tónlistarmaðurinn Harry Styles og leikkonan Zoë Kravitz eru talin vera að slá sér upp saman en þau sáust ganga í miðborg Rómar á dögunum. Myndskeið af stjörnunum hefur farið sem eldur um sinu á samfélagsmiðlinum X síðustu daga.

Kravitz hefur verið á ferð um Evrópu til að kynna nýjustu kvikmyndina sem hún leikur aðalhlutverkið í, Caught Stealing, ásamt hjartaknúsaranum Austin Butler. 

Kravitz var áður unnusta leikarans Channing Tatum og varði það samband í þrjú ár. Þau slitu sambandinu á síðasta ári. 

Harry Sty­les var síðast bendlaður við kanadísku leik- og kvik­mynda­gerðar­kon­una Tayl­or Rus­sel en þau eru sögð hafa hætt sam­an fyr­ir rúmu ári síðan. Þar áður sást til hans kyssa fyrirsætuna Em­ily Rataj­kowski í Tokyo. 

People

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ábending frá vini kann að koma þér að gagni fjárhagslega í dag. En hvað með verkefnið sem þú varst búin að lofa sjálfum þér? Settu þig ofar á forgangslistann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Christina Lauren
3
Patricia Gibney
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ábending frá vini kann að koma þér að gagni fjárhagslega í dag. En hvað með verkefnið sem þú varst búin að lofa sjálfum þér? Settu þig ofar á forgangslistann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Christina Lauren
3
Patricia Gibney
5
Steindór Ívarsson