Trúir enn á mátt tónlistarinnar

Sting hefur selt rúmlega 100 milljón eintök af plötum sínum …
Sting hefur selt rúmlega 100 milljón eintök af plötum sínum á löngum og farsælum ferli. AFP/Noam Galai

Breski tónlistarmaðurinn Sting segir að hin fjölbreytta flóra tónlistarstefna og streymisveitna sem einkennir tónlistarsenuna í dag sé „nokkuð undarleg“ fyrir sig, en hann trúir þó enn á mátt tónlistarinnar til að sameina fólk.

Sting varð upphaflega frægur sem bassaleikari hljómsveitarinnar The Police, áður en hann hóf sólóferil. Hann er nú 74 ára gamall, hefur unnið til 17 Grammy-verðlauna og plötur hans hafa selst í rúmlega 100 milljón eintökum.

Í viðtali við AFP-fréttastofuna sem tekið var í París sagði hann frá áhyggjum sínum af gervigreind sem kúgunartæki, og af stjórnmálamönnum „sem vilja sundra okkur öllum“.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú átt auðvelt með að gera málamiðlanir í vinnunni í dag. Ef munurinn er umtalsverður veistu hvað þú átt að velja, og ef hann er lítill skiptir ekki máli hvað þú ákveður.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Christina Lauren
3
Patricia Gibney
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú átt auðvelt með að gera málamiðlanir í vinnunni í dag. Ef munurinn er umtalsverður veistu hvað þú átt að velja, og ef hann er lítill skiptir ekki máli hvað þú ákveður.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Christina Lauren
3
Patricia Gibney
5
Steindór Ívarsson