Setti sitt mark á sjónvarpssöguna

Prunella Scales er frægust fyrir frábæra túlkun á Sybil Fawlty.
Prunella Scales er frægust fyrir frábæra túlkun á Sybil Fawlty.

Daginn áður en breska leikkonan Prunella Scales lést á heimili sínu í London 93 ára gömul var hún að horfa á Fawlty Towers (Tindastól), gamanþáttaröðina sem færði henni heimsfrægð. Ekki er víst að hún hafi meðtekið það sem fram fór á skjánum því hún var með alzheimer og hafði lifað með sjúkdómnum í tólf ár.

Hún fæddist í Surrey árið 1932. Móðir hennar var leikkona og faðir hennar var sölumaður sem hafði yndi af leikhúsi. Scales lærði leiklist og hóf feril sinn í leikhúsi sem aðstoðarsviðsmaður. Fyrrverandi kennari hennar skrifaði leikhústjóranum og kvartaði undan því að Scales hefði ákveðið að snúa sér að leiklist því vonir hefði staðið til að hún yrði fyrirmyndarnemandi í Cambridge.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það reynir á þig í samstarfi við vinnufélagana. Ekki gera veður út af hlutunum það gerir bara illt verra. Það líta ekki allir sömu augum á málið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Christina Lauren
2
Patricia Gibney
3
Sandra B. Clausen
4
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það reynir á þig í samstarfi við vinnufélagana. Ekki gera veður út af hlutunum það gerir bara illt verra. Það líta ekki allir sömu augum á málið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Christina Lauren
2
Patricia Gibney
3
Sandra B. Clausen
4
Steindór Ívarsson