Þjóðleikhúsið

Þjóðleikhúsið

[ Heimasíða | Miðasala | 551 1200 ]
Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30-18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20:00.

Svartalogn

Flóra Garðarsdóttir lifði áður fremur hversdagslegu lífi, starfaði á skrifstofu í Reykjavík, átti eiginmann og fallegt heimili, las bækur, ól upp börnin sín og sinnti svo ömmuhlutverkinu. Nú, þegar hún er komin vel yfir miðjan aldur, er hún óvænt fráskilin og atvinnulaus, komin ein í lítið sjávarþorp á Vestfjörðum þar sem hún hefur tekið að sér að mála gamalt hús að innan. Flóru finnst hún hafa glatað fótfestunni í lífinu og heimurinn hafa hafnað sér.

Næstu sýningar:

  • fös. 21. sep. 2018, kl. 19:30 - Örfá sæti laus [11. s]
  • fim. 27. sep. 2018, kl. 19:30 - Örfá sæti laus [12. s]
Heillandi verk um óvæntu möguleikana í lífinu

Til baka