Þjóðleikhúsið

Þjóðleikhúsið

[ Heimasíða | Miðasala | 551 1200 ]
Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30-18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20:00.

Shakespeare verður ástfanginn

Eldfjörugur, rómantískur gamanleikur þar sem spunnið er frjálslega út frá ævi leikskáldsins Williams Shakespeares. Leikritið, sem er byggt á Óskarsverðlaunamyndinni Shakespeare in Love, var frumsýnt á West End í London árið 2014, fékk afar góðar viðtökur og hefur verið sýnt víða við miklar vinsældir.

Næstu sýningar:

  • lau. 23. nóv. 2019, kl. 19:30 - Örfá sæti laus [10. sýn]
  • fös. 29. nóv. 2019, kl. 19:30 - Örfá sæti laus [11. sýn]
  • lau. 7. des. 2019, kl. 19:30 - Örfá sæti laus [12. sýn]
  • lau. 28. des. 2019, kl. 19:30 [13. sýn]
Hrífandi og skemmtileg stórsýning fyrir áhorfendur á öllum aldri

Til baka