Þjóðleikhúsið

Þjóðleikhúsið

[ Heimasíða | Miðasala | 551 1200 ]
Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30-18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20:00.

Leitin að jólunum

Leitin að jólunum

Grímuverðlaunasýningin Leitin að jólunum hefur verið sýnd á aðventunni við miklar vinsældir allt frá því hún var frumsýnd árið 2005. Verkið er nú sýnt fimmtánda leikárið í röð og eru sýningar orðnar um 350 talsins.

Tveir skrýtnir og skemmtilegir náungar taka á móti litlum leikhúsgestum í anddyri Þjóðleikhússins. Með þeim í för eru tveir hljóðfæraleikarar og þessi fjörugi hópur leiðir börnin með leik og söng um leikhúsið. Börnin ferðast inn í ævintýraveröld jólanna og sjá leikþætti um jólin í gamla daga og á okkar tímum.

Sönglög Árna Egilssonar við Jólasveinavísur Jóhannesar úr Kötlum fléttast inn í ævintýrið.

Næstu sýningar:

 • lau. 23. nóv. 2019, kl. 11:00 - Örfá sæti laus [347. sýn]
 • lau. 23. nóv. 2019, kl. 13:00 - Uppselt [348. sýn]
 • lau. 23. nóv. 2019, kl. 14:30 - Uppselt [349. sýn]
 • sun. 24. nóv. 2019, kl. 11:00 - Örfá sæti laus [350. sýn]
 • sun. 24. nóv. 2019, kl. 13:00 - Uppselt [351. sýn]
 • sun. 24. nóv. 2019, kl. 14:30 - Örfá sæti laus [352. sýn]
 • lau. 30. nóv. 2019, kl. 11:00 - Uppselt [353. sýn]
 • lau. 30. nóv. 2019, kl. 13:00 - Uppselt [354. sýn]
 • lau. 30. nóv. 2019, kl. 14:30 [355. sýn]
 • sun. 1. des. 2019, kl. 11:00 [356. sýn]
 • sun. 1. des. 2019, kl. 13:00 - Uppselt [357. sýn]
 • sun. 1. des. 2019, kl. 14:30 - Uppselt [358. sýn]
 • lau. 7. des. 2019, kl. 11:00 [359. sýn]
 • lau. 7. des. 2019, kl. 13:00 - Uppselt [360. sýn]
 • lau. 7. des. 2019, kl. 14:30 [361. sýn]
 • sun. 8. des. 2019, kl. 11:00 [362. sýn]
 • sun. 8. des. 2019, kl. 13:00 - Uppselt [363. sýn]
 • lau. 14. des. 2019, kl. 11:00 [365. sýn]
 • lau. 14. des. 2019, kl. 13:00 - Örfá sæti laus [366. sýn]
 • sun. 15. des. 2019, kl. 11:00 [368. sýn]
 • sun. 15. des. 2019, kl. 13:00 - Uppselt [369. sýn]
 • lau. 21. des. 2019, kl. 11:00 [371. sýn]
 • lau. 21. des. 2019, kl. 13:00 - Örfá sæti laus [372. sýn]
 • sun. 22. des. 2019, kl. 11:00 [374. sýn]
 • sun. 22. des. 2019, kl. 13:00 [375. sýn]
Tveir skrýtnir og skemmtilegir náungar taka á móti litlum leikhúsgestum í anddyr

Til baka