Þjóðleikhúsið

Þjóðleikhúsið
[ Heimasíða | Miðasala | 551 1200 ]
Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30-18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20:00.
13.5.2009 | 16:24

Fylgist með á www.leikhúsið.is

Nýjustu fréttir og allar upplýsingar um sýningar Þjóðleikhússins má finna á heimasíðunni www.leikhusid.is...
Meira

Leiksýningar

Ronja Ræningjadóttir

Ronja ræningjadóttir er einstök saga um óvenjulega vináttu, heitar tilfinningar, hættuleg ævintýri, sorg og gleði. Salka Sól fer með hlutverk Ronju og Sigurður Þór Óskarsson leikur vin hennar, Birki. Meðal annarra leikara eru Örn Árnason, Vigdís Hrefna Pálsdóttir og Edda Björgvinsdóttir, en stór
Meira

Samþykki

Kraftmikið, splunkunýtt verk sem sló í gegn í Breska þjóðleikhúsinu á liðnu leikári, og hefur nú verið flutt yfir á West End. Hvers vegna er réttlætisgyðjan yfirleitt sýnd með bundið fyrir augun? Er hún óhlutdræg? Eða getur hún verið blind á tilteknar staðreyndir? Í vinahópi nokkurra lögfræðinga eru
Meira

Leitin að jólunum

Grímuverðlaunasýningin Leitin að jólunum hefur verið sýnd á aðventunni við miklar vinsældir allt frá því hún var frumsýnd árið 2005. Verkið verður nú sýnt fjórtánda leikárið í röð og eru sýningar orðnar yfir þriðja hundraðið. Tveir skrýtnir og skemmtilegir náungar taka á móti litlum leikhúsgestum í
Meira

Fly Me To The Moon

Bráðskemmtilegt og hjartnæmt verk um tvær kjarnakonur sem hafa alltaf þurft að hafa fyrir lífinu, en standa skyndilega frammi fyrir möguleikanum á að eignast svolítinn pening með auðveldum hætti. Það þarf kannski bara að svindla smá... Leikkonurnar Anna Svava og Ólafía Hrönn sameina krafta sína í
Meira

Insomnia

Hvernig væri heimurinn ef lögmál Friends væru allsráðandi? Hvort sem þú ert með Ross eða Rachel í liði, hvort sem þú ert meiri Phoebe eða Chandler, hvort sem þú elskar eða hatar Friends er þetta verk sem á erindi við þig. Grímuverðlaunahópurinn Stertabenda skoðar áhrifin sem vinsælustu gamanþættir
Meira

Improv Ísland

Á síðasta leikári var fullt á nær allar spunasýningar Improv Ísland í Þjóðleikhúskjallaranum og stór hluti áhorfenda kom aftur og aftur enda leiðist engum að hlæja!
Meira