Þjóðleikhúsið

Þjóðleikhúsið
[ Heimasíða | Miðasala | 551 1200 ]
Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30-18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20:00.
13.5.2009 | 16:24

Fylgist með á www.leikhúsið.is

Nýjustu fréttir og allar upplýsingar um sýningar Þjóðleikhússins má finna á heimasíðunni www.leikhusid.is...
Meira

Leiksýningar

Ronja Ræningjadóttir

Ronja ræningjadóttir er einstök saga um óvenjulega vináttu, heitar tilfinningar, hættuleg ævintýri, sorg og gleði. Salka Sól fer með hlutverk Ronju og Sigurður Þór Óskarsson leikur vin hennar, Birki. Meðal annarra leikara eru Örn Árnason, Vigdís Hrefna Pálsdóttir og Edda Björgvinsdóttir, en stór
Meira

Fly Me To The Moon

Bráðskemmtilegt og hjartnæmt verk um tvær kjarnakonur sem hafa alltaf þurft að hafa fyrir lífinu, en standa skyndilega frammi fyrir möguleikanum á að eignast svolítinn pening með auðveldum hætti. Það þarf kannski bara að svindla smá... Leikkonurnar Steinunn Ólína og Ólafía Hrönn sameina krafta sína
Meira

Ég heiti Guðrún

Leikritið Ég heiti Guðrún hefur farið sigurför um Norðurlönd frá því verkið var frumflutt árið 2014. Guðrún nýtur velgengni, hún er glæsileg, góður blaðamaður, snilldarkokkur og á marga góða vini. Hún er kona sem hefur fulla stjórn á eigin lífi, þangað til... Ég heiti Guðrún er sorglegur gamanleikur
Meira

Svartalogn

Flóra Garðarsdóttir lifði áður fremur hversdagslegu lífi, starfaði á skrifstofu í Reykjavík, átti eiginmann og fallegt heimili, las bækur, ól upp börnin sín og sinnti svo ömmuhlutverkinu. Nú, þegar hún er komin vel yfir miðjan aldur, er hún óvænt fráskilin og atvinnulaus, komin ein í lítið
Meira

Slá í gegn

Nýr, íslenskur söngleikur, þar sem stór hópur leikara, dansara og sirkuslistamanna skapar litríkan, óvæntan og fjölbreyttan heim! Tónlistin í söngleiknum er sótt í smiðju Stuðmanna. Guðjón Davíð Karlsson, Gói, semur söngleikinn sem gerist í litlu byggðarlagi á Íslandi. Þegar framsækinn draumóramaður
Meira

Samþykki

Kraftmikið, splunkunýtt verk sem sló í gegn í Breska þjóðleikhúsinu á liðnu leikári, og hefur nú verið flutt yfir á West End. Hvers vegna er réttlætisgyðjan yfirleitt sýnd með bundið fyrir augun? Er hún óhlutdræg? Eða getur hún verið blind á tilteknar staðreyndir? Í vinahópi nokkurra lögfræðinga eru
Meira

Insomnia

Hvernig væri heimurinn ef lögmál Friends væru allsráðandi? Hvort sem þú ert með Ross eða Rachel í liði, hvort sem þú ert meiri Phoebe eða Chandler, hvort sem þú elskar eða hatar Friends er þetta verk sem á erindi við þig. Grímuverðlaunahópurinn Stertabenda skoðar áhrifin sem vinsælustu gamanþættir
Meira

Klókur ertu Einar Áskell

Við fylgjumst með degi í lífi feðganna Einars Áskels og pabba hans, þar sem daglegt líf fær á sig ljóma ævintýrs, eins og tilvera okkar allra getur gert í einu vetfangi, ef við opnum fyrir leikinn, sköpunina og ímyndunaraflið. Einar Áskell veit fátt skemmtilegra en þegar pabbi hans tekur sér tíma og
Meira

Reykjavík Kabarett

Í Reykjavík Kabarett eru alls konar skemmtikraftar sem koma fram við ýmis tækifæri. Við tökum að okkur veislustjórn, skemmtiatriði, getum kennt ykkur burlesque, auk þess að standa fyrir okkar eigin sýningum. Hér má sjá það sem er næst á dagskrá hjá okkur molunum. Ekki hika við að hafa samband við
Meira

Improv Ísland

Á síðasta leikári var fullt á nær allar spunasýningar Improv Ísland í Þjóðleikhúskjallaranum og stór hluti áhorfenda kom aftur og aftur enda leiðist engum að hlæja!
Meira